28.9.2009 | 12:04
Mun ýta málum af stað.
Ákvörðun iðnaðarráðherra er góð. Hún tryggir að mál á svæðinu fara að hreyfast. Alcoa hefur haft málið í gíslingu og engir aðrir geta komist að til að hefja rannsóknir eða koma hjólum af stað.
Þessi ákvörðun setur allt málið á hreyfingu, Alcoa veit að þeir verða að bregðast við og taka ákvarðanir en geta ekki beðið með það árum saman eins og einkaréttur þeirra til mála tryggði.
Sveitarfélög og fyrirtæki eru í bullandi vandræðum af því Alcoa hefur sett mál í frost og því eru allir sem hafa lagt fjármuni í orkurannsóknir og annað komir í mikil vandræði því lán sem tekin hafa verið hafa hækkað úr öllu valdi og eru ekki að skila neinum tekjum enn og hætt við að langt væri í það fái engir að keppa um orkuna á jafnréttisgrundvelli.
Það er aðeins verið að afnema einkaleyfi Alcoa af orkunni á svæðinu en þeir hafa eftir sem áður alla möguleika á að keppa við aðra á jafnréttisgrundvelli en verða nú að bregðast við ef þeir vilja tryggja sig áfram.
![]() |
Vill fund í iðnaðarnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819286
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það fer ekkert á milli mála hvar þú ert staddur í pólitíkinni, þetta er einhver langsóttasta söguskýring sem ég hef nokkurn tíma séð. Þú gengur álíka langt í að verja "vitleysuna" og Hannes Hólmsteinn og þá er nú langt gengið.
Jóhann Elíasson, 28.9.2009 kl. 12:16
Veit örugglega jafn mikið um þetta og þú Jóhann
Jón Ingi Cæsarsson, 28.9.2009 kl. 12:52
Ég efast ekki um vitneskju þína í þessum málum en hins vegar efast ég um GETU þína til að VINNA ÚR þessari vitneskju þinni.
Jóhann Elíasson, 28.9.2009 kl. 13:05
Það er nú ekki lengra síðan í fyrir síðustu kosningar að frambjóðendur Samfylkingarinnar í NA voru nú á öðru máli en þú nú. Þið ætlið að láta VG hafa völdin og eru ugglaust stoltir af. Eins er það með Vaðlaheiðargöngin !
Legg til að þið stofnið Eyðibýlastofnun og setjið Álfheiði Ingadóttur yfir hana ? Markmiðið með slíkri stofnun yrði að eyða byggð ofanjarðar á landsbyggðinni....
Ágúst J. (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.