Hvar eru Sif, Birkir og Guðmundur ?

Það er búið að þagga niður í órrólegu deildinni í Framsóknarflokknum. Ég hefði seint trúað því að þessir þrír þingmenn sem hafa sýnt mestu víðsýni í þingflokki Framsóknarflokksins fram að þessu sjái ekki glórleysið í þessari tillögu.

En það er búið að þagga niður í þessum þingmönnum enda er flokksaginn sterkur. ?

En megináhyggjur sem maður hefur af svona tillögu er að Framsóknarmenn virðist skorta skilning á stöðu Icesavemálsins og eru því tilbúnir að kasta fyrir róða allri heilbrigðri skynsemi.


mbl.is Segir einhug um að vísa eigi málinu frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað áttu við? Siv tekur virkan þátt í andsvörum i umræðunni og Birkir er á mælendaskrá. Hvaða þráhyggja er þetta hjá ykkur samfylkingarpésum? Klofningurinn er í ríkisstjórnarflokkunum :)

Sigurður (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 13:04

2 identicon

Merkilegt með þennan Sigurð sem poppar upp í athugasemdadálkum okkar. Er þetta einhver á vegur Framsóknar?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 14:23

3 identicon

Sigurður gæti alveg verið á vegum Framsóknar, hann er það skýr.

Ágúst J. (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 17:07

4 Smámynd: Víðir Benediktsson

Nú, Siv var í dægurmælaútvarpinu í dag ásamt Árna Þór. Það borgar sig að fylgjast með fleiri fjölmiðlum en bara Mogganum þó hann sé þér kær.

Víðir Benediktsson, 20.8.2009 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband