Undarleg frétt.

Eldfell í Vestmannaeyjum og Snæfellsjökull eru í hópi " bestu " eldfjalla í heimi.

Snæfellsjökull er líklega ágætis eldfjall ef menn vilja hafa það þannig... hefur ekki gosið í ca. 1.800 ár þannig að líklega kallast hann gott eldfjall.

Eldfell í Vestmannaeyjum varð til í gosi á sprungu sem hófst 23. janúar 1973 og stóð fram á sumar eða í nokkra mánuði. Sennilega varð þá mesta tjón á eignum í einum atburði í Íslandssögunni. Hvernig það getur verið " gott " eldfjall " eða " besta eldfjall, " átta ég mig ekki alveg á.

Sennilega er þetta bara fáánleg úttekt.


mbl.is Tvö af 10 „bestu“ eldfjöllunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stundum borgar sig að lesa greinina áður en bloggað er um hana

Jón (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 12:19

2 Smámynd: Jón Bragi Sigurðsson

Ég held Jón Ingi að þetta sé bara einn enn liðurinn í prógramminu "við Íslendingar erum mestir og bestir og heimsfrægir". Þetta fékk maður í sig alla tíð á Íslandi en eftir að ég flutti út (hef búið erl. í 15 ár) þá neyddist maður til þess að endurskoða þetta. Enginn kannaðist við þessa heimsfrægð okkar á öllum sviðum hér úti og dálítið athyglisvert að ég frétti yfirleitt aldrei af heimsfrægð okkar erlendis nema í heimsóknum mínum til Íslands en þar veður hún uppi í fjölmiðlum og almannarómi:)

Jón Bragi Sigurðsson, 8.8.2009 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband