8.8.2009 | 11:08
Undarleg frétt.
Eldfell í Vestmannaeyjum og Snæfellsjökull eru í hópi " bestu " eldfjalla í heimi.
Snæfellsjökull er líklega ágætis eldfjall ef menn vilja hafa það þannig... hefur ekki gosið í ca. 1.800 ár þannig að líklega kallast hann gott eldfjall.
Eldfell í Vestmannaeyjum varð til í gosi á sprungu sem hófst 23. janúar 1973 og stóð fram á sumar eða í nokkra mánuði. Sennilega varð þá mesta tjón á eignum í einum atburði í Íslandssögunni. Hvernig það getur verið " gott " eldfjall " eða " besta eldfjall, " átta ég mig ekki alveg á.
Sennilega er þetta bara fáánleg úttekt.
![]() |
Tvö af 10 bestu eldfjöllunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 819336
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stundum borgar sig að lesa greinina áður en bloggað er um hana
Jón (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 12:19
Ég held Jón Ingi að þetta sé bara einn enn liðurinn í prógramminu "við Íslendingar erum mestir og bestir og heimsfrægir". Þetta fékk maður í sig alla tíð á Íslandi en eftir að ég flutti út (hef búið erl. í 15 ár) þá neyddist maður til þess að endurskoða þetta. Enginn kannaðist við þessa heimsfrægð okkar á öllum sviðum hér úti og dálítið athyglisvert að ég frétti yfirleitt aldrei af heimsfrægð okkar erlendis nema í heimsóknum mínum til Íslands en þar veður hún uppi í fjölmiðlum og almannarómi:)
Jón Bragi Sigurðsson, 8.8.2009 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.