23.7.2009 | 19:17
Erfið staða, kannski óleysanleg ?
Norræni fjárfestingabankinn hefur lokað á Ísland. Helmingur taps bankans var vegna tapaðra útlána sem eru til komin vegna íslenskra fyrirtækja.
Það er dálítið hrikalegt þegar horft er til stærðarsamanburðar, Ísland annarsvegar og hin Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin hinsvegar. Það er sem íslendingar hafi skilið eftir sviðna jörð víðar en mann gat grunað.
Hætt er við að þetta verði sá veruleiki sem við okkur blasir víðar en í þessu máli. Formenn stjórnarandstöðuflokkana vilja fella Icesavesamningin sem er sjónarmið út af fyrir sig en ábyrgðarleysið hjá þeim er að þeir segja okkur aldrei... og hvað svo.
Það er ljóst að ef Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur væru við völd nú þá færu þeir til Parísar og lýstu landið gjaldþrota. Annað er ekki hægt að heyra á málflutningi þeirra.
Mér finnst einhvernvegin á Bjarna Benediktssyni, Sigmundi Davíð og Þór Saari að þeir hafi gefist upp. Það er slæmt þegar svo er komið og þeir eiga þá bara að viðurkenna það í stað þess að nýta sér þá uppgjöf í flokkspólitískum tilgangi.
Þeir tala eins og sigraðir menn.
Hættir að lána Íslendingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skrýtin færsla?
Hvað heldur þú að margir bankar í Evrópu og USA séu að loka á fyrirtæki út um allann heim??
Hafa ríki og bankar lokað á USA/UK/Evrópu fyrirtæki vegna þess hvaða landi þau búa í?...þarna býr annað að baki.
Þú veist að ansi mörg fyrirtæki/bankar um allann heim hafa fallið í valinn undanfarinn 2 ár.
itg (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 19:48
Hvers vegna ætti einhver yfir höfuð að lána Íslendingum ? Bankar eru ekki Barnahjálp Sameinuðu Þjóðanna.
Finnur Bárðarson, 23.7.2009 kl. 19:53
Þá er að setja í herðarnar og stökkva út úr landgönguprammanum inn í kúlnahríð evrópustrandar. Mér skilst að það taki Hollendinga 200 ár að skila höfðum sem þeir hafa hoggið af.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.