15.7.2009 | 12:08
Svikulir þingmenn ?
Merkileg staða þingmanna Borgarhreyfingarinnar. Þeir eru að svíkja kjósendur sína segir formaður stjórnar Borgararhreyfingarinnar.
Erfið staða þriggja þingmanna hreyfingar sem boðaði heilindi og staðfestu gagnvart kjósendum og þingi.
Það þurfti ekki langan tíma til að staða þeirra var orðin eins og staða þeirra þingmanna sem helst og mest voru úthrópaðir af Borgarhreyfingunni og þeim sem þar ráða ríkjum.
Herbert Sveinbjörnsson, formaður stjórnar Borgarahreyfingarinnar, segir það skýrt í sínum huga að ef þrír af fjórum þingmönnum hreyfingarinnar greiði atkvæði gegn aðildarviðræðum við Evrópusambandið þá séu þeir að bregðast trausti kjósenda Borgarahreyfingarinnar.
Samkvæmt þessu og þeim málflutningi sömu þingmanna í aðdraganda kosninga ber þeim að segja af sér þingmennsku og snúa sér að öðru.
Bregðast trausti kjósenda" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Persónulega, finnst mér þetta vera áhugaverð leið, sem þingmenn Borgarahreyfingarinnar hafa nú komið fram eð, enda er vitað að ef Icesave deilan, stendur enn yfir þegar umsókn um ESB, væri sett in á fund utanríkisráðsherra ESB, þá væri ráðherrum Breta og Hollendinga, mjög í lófa lagið, að koma í veg fyrir afgreiðslu umsóknarinnar.
Flóknara er það ekki.
Það, er ekki hægt að láta eins, og þessi mál hafi enga tengingu. Samfylkingin, vill ekki hrófla við Icesave samningnum, vegna ótta við, nákvæmlega þ.s. ég er að lýsa.
Síðan, í kjölfar þessa tiltekna fundar, utanríkisráðherra aðildarríkjanna, hafa ríkin 2. mjög mörg önnur tækifæri, til að þvæla, tefja eða stöðva málið - nokkurn veginn, hvar sem er í ferlinu.
Með öðrum orðum, Icesave verður að leysa, til þess að innganga sé yfirleitt möguleg.
Sýnt hefur verið fram á að Icesave samningurinn, sé það slæmur að semja beri upp á nýtt. En, sú aðgerð inniber þá áhættu, sem öllum ætti að vera ljós, að umsókn Íslands muni tefjast, meðan á ný samningalota um Icesave, muni standa yfir.
Hvað viltu gera?
Er, innganga í ESB, svo stórt mál, að það einfaldlega verði að gangast undir Icesave?
Ég bendi á nýlegar hagspár, dökka spá Framvkæmdastjórnar ESB, um framtíðarhorfur í efnahagsmálum ESB, og spá AGS um horfur í heiminum öllum:
"The Commission of the European Union - Directorate General for Economic Affairs: : 1. Quarter Report 2009"
"IMF : Recession Loosens Grip But Weak Recovery Ahead "
Kynntu, þér þessar skýrslur.
Einar Björn Bjarnason, 15.7.2009 kl. 12:25
Einar....það eru þeirra eigin samtök sem gefa þetta út..
Jón Ingi Cæsarsson, 15.7.2009 kl. 12:40
Jamm, fífl geta verið til staðar í eigin ranni.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.7.2009 kl. 13:56
Samfylkingin bregst sko ekki trausti kjósenda. Hvenær koma annars gjaldfrjálsu Vaðlaheiðagöngin sem áttu að koma strax?
Víðir Benediktsson, 15.7.2009 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.