10.6.2009 | 10:43
Ánægður með Atlantsolíu.
Ég er viðskiptavinur Atlantsolíu. Daginn góða þegar hækkanir urðu hjá flestum olíufélögum hikuðu þeir og ég fyllti á bílinn minn á "gamla verðinu" næsta morgun.
Nú er ég að fá skýringar á þessu hiki... "Hugi Hreiðarsson, forstöðumaður kynningar- og markaðsmála hjá Atlantsolíu, gagnrýnir misvísandi upplýsingar sem félagið fékk í aðdraganda lagabreytinganna frá yfirvöldum: Mín persónulega skoðun er sú að betur hefði mátt standa að þessum breytingum og komast hjá því að valda þessum óþægindum:"
Í morgun heyrði ég á Ruv að Atlantsolína ætlað að senda mér til baka þann mismun sem innheimtur var með ólögmætum hætti á tímabili. Það er allt önnur vinnubrögð en hjá flestum hinna þar sem þau ætla annað hvort ekki að gera það, þá með að setja sig í sjálfskipaðar stellingar og gefa annarra manna fé til líknarmála sem mér finnst afar vafasamt, eða þá viðkomandi þarf að framvísa kvittunum til að fá viðkomandi endurgreiðslu.
Ég er greinilega á góðum stað í viðskiptum þar sem neytandinn og viðskiptamaðurinn er virtur, en mál ekki leyst á forsendum olíufélaganna sem því miður eru allt of oft í fjölmiðlum og umræðunni vegna vafasamra viðskiptahátta.
Takk fyrir Atlantsolía.
![]() |
Samkeppniseftirlitið vill svör um verðbreytingarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 819348
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.