27.5.2009 | 17:54
Og þá líka Strætisvagna Akureyrar og fleiri.
Ríkið hefur varla bolmagn til að styrkja eitt eða neitt á næstunni. En ef höfuðborgarbúar kalla eftir að sameiginlegir sjóðir okkar landsmanna styrki félag í eigu sveitarfélags eða sveitarfélaga þá kallar það á jafnræði um land allt.
Það væri vel þegið að ríkið styrkti Strætisvagna Akureyrar. Það er frítt i strætó á Akureyri. Það hefur skilað okkur miklum ávinningi í samgöngumálum hér í bæ. Í stað tómra vagna aka nú fullir vagnar um götur bæjarins flesta virka daga. Það fólk er ekki að aka um göturnar á einkabílnum með tilheyrandi sparnaði og minkun útblásturs.
Það væri því vel þegið að fá ríkisstyrk til að hjálpa okkur Akureyringum að reka þessa samfélagsþjónustu. En ég er nú samt ekkert sérstaklega bjartsýnn á að ríkiskassinn þoli viðbótarútgjöld.
Vilja að ríkið styðji Strætó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað verður um helgar akstur hjá strætó á Akureyri í sumar?
Björn Ingi (IP-tala skráð) 28.5.2009 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.