Einkarekstur og samkrull að sliga sveitarfélög ?

Það virðist sem sveitarfélög sem hafa farið í samkrull með einkarekstri við uppbyggingu skólamannvirkja og fleiri séu í djúpum vanda. ´

Í þessari frétt segir af Borgarbyggð sem fellur í þá freisni að styðja við Menntskóla Borggarfjarðar og hafa síðan lítið um það að segja hvert þessi féög, í þessu tilfelli Menntaborg fara síðan í og afla sér fjár til uppbyggingar. Síðan fer allt á hliðina og svo gæti farið að Borgarbyggð sæti uppi með skellinn.

Svipað er uppi á teningnum í Reykjanesbæ þar sem sveitarfélagið tók gríðarlega áhættu þegar þeir einkavæddum allt fasteingakerfi bæjarins og gáfum þeim sem þar réðu ferð algjörlega lausan tauminn.

Akureyrarbær hefur einnig orðið fyrir barðinu á kreppunni en þó með óbeinni hætti. Lang stærstu skuldbindingar bæjarins eru vegna Norðurorku hf sem hefur stofnað til mikilli skulda vegna orkuuppbyggingar og meiri líkur en minni á að það færist til eðlilegra horfs með breyttu gengi enda Norðurorka alfarið í eigu bæjarins og stjórn orkufyrirtækisins undir hatti Akureyrar. Því er ekki að heilsa þar sem menn raunverulega einkavæddu en létu sveitarfélaginu eftir að þurfa að standa við miklar skuldbindingar með samningum.

Ég þekki þessi mál ekki nægilega vel og ætla mér að reyna að skilja hvað þarna hefur gerst því einhvernveginn finnst mér að sveitarstjórnarmenn hafi ekki gætt nægilega vel að sér.


mbl.is Í miklum ábyrgðum vegna skóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband