Súr Kjartan. Náhirðin horfin í ystu myrkur.

Það eru viðbrigði fyrir mann eins og Kjartan Gunnarsson að verða núll og nix í þjóðfélaginu. Það er að vísu gott fyrir þjóðfélagið að menn úr náhirð Davíðs Oddssonar eru orðnir áhrifalausir og skaðlausir til framtíðar vonandi.

En að er kátbroslegt að heyra þessa fyrrum moldvörpu Sjálfstæðisflokksins ergja sig á þeim flokkum sem nú hafa tögl og hagldir. Hann er eins og krakki í fýlu. Það er búið að taka af honum dótið og nú situr hann einn og árhrifalaus og horfir á.

Það er ekkert undarlegt þó Kjartan sé í fýlu... ég get alveg skilið það.


mbl.is Fótbrotinn Sjálfstæðisflokkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skrílslætin í janúar, styrkjamál og sundurþykkni Sjálfstæðisflokksmanna í Evrópumálin felldu flokkinn, segir Kjartan. Fann nú ekki fyrir meintri fýlu. Hvort hann sér betur en moldvarpan, skal ég ekki dæma um.

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 18:36

2 Smámynd: Víðir Benediktsson

Kjartan áhrifalaus? Láttu þig dreyma.

Víðir Benediktsson, 27.4.2009 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband