28.3.2009 | 23:03
Valhöll v/Golgata. Rugludallur í beinni ?
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var á heldur lágu plani í dag. Í stað þess að segja þjóðinni hvað þeir hyggðust fyrir fer Davíð Odddsson í ræðustól og stelur allri athyglinni.
Það veit enginn hvað Sjálfstæðisflokkurinn hefur að segja því öll athyglin beindist að Davíð Oddssyni sem á greinilega við einhverja persónulega erfiðleika að stríða.
En það sorglega við þetta er að þingheimur flissaði eins og hópur grunnskólabarna þegar brandarakarlinn fór á kostum. Það er sorglegt að sjálfstæðismenn láti draga sig niður á þetta plan og sýnir kannski í hnotskurn hversu langt flokkurinn er kominn niður í svaðið.
En þeir átta sig ekki á að þjóðin hefur orðið skömm á þessu og fylgið hrynur af þeim endar er þetta með ólíkindum ómálefnalegt og óþroskað. Enn og aftur staðfestist að Sjálfstæðismenn eru farnir á taugum og illa haldinn einstaklingur hefur náð órtúlega langt í að draga þá niður í svaðið.
Og þeir bara flissa
![]() |
Víkingar með Samfylkingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Núverandi seðlabankastjóri 17800 færslur á Google, fráfarandi seðlabankastjóri 290 = 1 / 61
Stefán Benediktsson (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 10:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.