Sjálfstæðisflokkurinn í tilvistarkreppu.

Það er sérkennilegt að fylgjast með þingmönnum Sjálfstæðisflokksins þessa dagana. Þeir eru ótrúlega ráðvilltir og virðast ekki höndla það að vera í stjórnarandstöðu.

Enginn núverandi þingmanna þeirra nema Geir Haarde hafa verið þeirri stöðu og það sést. Málflutningur þeirra er ruglinglegur og óskipulagður. Það er greinilegt að ekkert skipulag er á komum þeirra í pontu og engin samfella í málflutningi og stefnu.

Þetta er hópur forustulausra þingmanna sem hver á fætur öðrum mæta í ræðustól og reyna að slá pólitíkar keilur. Þetta var orðin vandi Sjálfstæðisflokksins þegar í samstarfinu með Samfylkingu. Ekki var nokkur lifandi leið að fá málin áfram og forustuleysið skein úr aðgerðaleysi og svaraleysi flokksins.

Sjálfstæðisflokkurinn er forustulaus. Þingmenn hans eru ráðvilltir og einhvernvegin finnst mér að skoðanakannanir og viðhorf þjóðarinnar til flokksins og fortíðar hans sé að taka þingmennina á taugum. Það er ekki gott fyrir flokk að mæta brotinn, forustulaus og farinn á taugum í kosningar.

Þannig er Sjálfstæðisflokkurinn í dag.


mbl.is Kollhnísafréttaskýringar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það er gott að þú heldur þetta

Óðinn Þórisson, 24.3.2009 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818109

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband