Sjálftökumenn með stuðningi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.

Sjálftökuhugtakið hefur verið notað hér á landi lengi. Þetta orð er samstofna orðinu samtrygginarflokkar og helmingaskiptaflokkar. Það hafa Sjálfstæðis og Framsóknarflokkur verið kallaðir lengi.

Undirbúningur þessar sjálftöku sem talað er um var makviss og meðvitaður. Ýmsir hafa verið nefndir til leiks og þar hafa oftast verið nefndir menn eins og Finnur Ingólfsson, Ólafur Ólafsson og fleiri sem tilheyrðu valdakjarna Framsóknarflokksins. Sjálfstæðsmegin eru Björgúlfarnir framarlega í flokki studdir af Davíð Oddssyni og fleirum framármönnum í flokknum, t,d, Geir Haarde sem var fjármálaráðherra lengi.

Marga fleiri má nefna en meginmálið er að þetta var meðvitað og þrautskipulagt. Bankargjöfin var undirbúin í stjórnartíð Finns Ingólfssonar sem var viðskiptaráðherra og síðan Seðlabankastjóri í framhaldi af því. Síðan fór hann fyrir hópi framsóknartengdra fjárfesta sem gerðu samning við Sjálfstæðisflokkinn og nokkra valda fjárfesta úr þeim ranni um helmingaskipti. Þetta var drifið áfram að áhrifamönnum helmingaskiptaflokkana.

Afleiðing þessarra grægðisvæðingar sem stóð líklega frá 1996 - 1999 og endaði með einkavæðingu ríkisbankanna. Í framhaldi af því voru þeir gefnir þeim öflum sem nú bera stærsta ábyrgð á hrikalegri útreið íslensks fjármálalífs og bankakerfis.

Þessu megum við ekki gleyma og vonandi opinberast kaldur sannleikur þessa mál okkur sem fyrst.


mbl.is Íslands sjálftökumenn hafa leikið lausum hala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband