VG. Efnahagsráðstöfun nr. 1. Boða til kosninga.

Fyrsta tillaga VG er að boða eigi til kosninga. Sú tillaga hefur þann tilgang einan að Steingrímur geti orðið ráðherra. Nú eru liðnir tveir mánuðir frá bankahruninu og nú fyrst koma VG með tillögur.

Margt af þeim tillögum sem þeir setja fram hafa þegar komið fram í einhverri mynd eða verið er að vinna við útfærslu á öðrum.

Að stöðva nauðungaruppboð í 2-3 mánuði er sérkennileg.... og hvað svo.

Það eins og krafa 1 hjá VG kosningar strax... og hvað svo... Alþingi er kosið til fjögurra ára og það er stjórnarskárbundið. Steingrímur hefur líklega lítið um það að segja.


mbl.is Vilja þak á verðtryggð lán og frystingu uppboða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Þið íhaldsdindlarnir í Samfylkingunni eruð ekki mönnum sinnandi þegar talið berst að VG. Ef VG er nefnt á nafn breytist þið í einu vetfangi úr malandi geldfressi í kjöltu auðvaldspabba í grenjandi blótneyti.

En svona er nú íslenska krataeðlið: hatast við vinstripólitík en smjaðrar og sleikir sig upp við stjórnmálasamtök kapítalismans.

Til hvers var Samfylkingin eiginlega stofnuð, Jón Ingi? Ekki til að sameina vinstrimenn, var það nokkuð?

Jóhannes Ragnarsson, 7.12.2008 kl. 17:40

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Jú ... en Steingrímur hljópst undan merkjum.... lestu "Stelpan frá Stokkseyri"

Jón Ingi Cæsarsson, 7.12.2008 kl. 17:57

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Margrét Frímannsdóttir er fráleitt hæf til að tala um Steingrím J. svo mark sé á takandi. Þau Steingrímur og Margrét voru samherjar innan Alþýðubandalagsins þangað til Steingrímur, sem landbúnaðarráðherra, neyddist til að reka eiginmann Margrétar, Jón Gunnar Ottósson, úr starfi á Mógilsá. Eftir það hefur Margrét hatast við Steingrím.

Svo er ég ósammála því að Steingrímur J. hafi hlaupist undan einhverjum merkjum. Það gerði hann ekki og ekki nokkur maður sem tók þátt í að stofna VG.

Jóhannes Ragnarsson, 7.12.2008 kl. 18:14

4 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

O jú Jóhannes.... þarna birtist hinn rétti Steingrímur... við þekkjum kappann hérna í Norðaustrinu.

Jón Ingi Cæsarsson, 7.12.2008 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 818139

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband