13.11.2008 | 22:39
Þá fer þetta að koma hjá Sjöllum eða hvað ?
Sjallasnjóboltinn er vonandi farin að velta.
Það sér það hver maður, hvort sem hann vill viðurkenna það eða ekki að krafan um brotthvarf seðlabankastjórnenda, stefnan á nýjan gjaldmiðil, nýja efnahagsstefnu og nýja mynt er framtíðarsöngur og möguleikar þessa lands.
Ég var að verða nokkuð uggandi um að Davíð Oddsson réði yfir Sjálfstæðisflokknum með manni og mús.
En nú eru sjallar að byrja að þora að hafa aðra skoðun en lénsherrann undir Svörtuloftum fyrirskipar. Þetta er ef til vill ekki stór snjóbolti, flokkurinn á Akranesi, en það er byrjunin og varaformaðurinn stendur þá ekki einn og berskjaldaður gegn lénsherranum, formanninum og Engeyjarættinni.
Vonandi er Sjálfstæðisflokkurinn að lofta út gömlum kreddum og afturhaldi og farinn að horfa opnum augum fram veginn. Að mínu mati átti hann enga aðra von.
Stjórnendur Seðlabankans víki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hef nú svolitla trú á því, Jón Ingi, að þessi skilaboð til Gunnars bakara og co á Akranesi hafi komið að ofan. Þótt ég segi á mínu bloggi að þeir séu skynsamir Skagamenn, þá held ég nú samt að þetta sé til auðvelda Geir leiðina að ESB viðræðum. Hann er að leita að baklandi og átta sig á þessu. Inga Jóna hefur komið þessu áleiðis til sinna ættingja á Skaganum Systir hennar, Herdís, er á þingi eftir að Einar Oddur varð allur. Hún er í þessum félagsskap íhaldsins, sem samþykkir þetta.
Haraldur Bjarnason, 13.11.2008 kl. 23:48
Þetta er rétt greining hjá Haraldi. Hafið í huga að í þessu kjördæmi eru þeir Kristinn H. og Sturla Bö. Eru þeir ekki einmitt föstustu hælarnir í ESB-frostjörðinni.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 09:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.