Björn Valur vinstri grænn styður leynimakk ?

Athyglisvert að sjá að varaþingmaður Vinstri grænna vill að fjölmiðlar þegi yfir fréttum sem þeim ákotnast. Það er áhugaverð grein á bloggsíðunni hans þar sem hann telur fjölmiðla átt að þegja yfir tölvupóstum Bjarna framsóknarmanns þar sem hann ætlaði að stinga varaformann sinn í bakið úr launsátri.

Kannski er þetta svolítið í anda ritskoðunarhugmynda formanns hans og hafa komið fram á stundum í gegnum árin.

Maður fær stundum á tilfinninguna að Kremlarlógían sé ekki víðsfjarri sumum þing og varaþingmanna vinstri grænna.

 Smá "copy paste" frá Birni Val.

Þarna finnst mér fjölmiðlar hafa brotið gegn almennum reglum um meðferð tölvupósts og jafnvel gegn landslögum um sama mál. Mega menn þá alltaf búast við því að verði þeim á þau mistök að senda óvart viðkvæman póst til fjölmiðla að hann verði birtur ef fjölmiðlum hentar svo? Eru fjölmiðlar með einhverja undanþágu frá lögum um meðferð persónuupplýsinga? Helgar tilgangurinn alltaf meðalið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ja, ég hallast nú að því að Björn Valur hafi nokkuð til síns máls.

Hitt er svo allt annað mál að Bjarni Harðarson er skemmtilegur maður og fljótfær og vel að sér í Íslendingasögunum.

 Hann hefur til dæmis bent á að Gunnar á Hlíðarenda var dvergur, heyrnarsljór og kunni lítt til hestamennsku.

En það er allt önnur saga. 

Jón Halldór Guðmundsson, 13.11.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 818110

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband