Til skammar fyrir Bónus að tala svona.

Eiginlega skutu Bónusmenn sig í fótinn með því að lýsa fyrir vöruþurrð. Þeir virðast einir í þessari stöðu og það örlaði á því að samkeppnisaðili þeirra í Krónunni gerði grín að þeim.

Þetta er ljótt innlegg í umræðuna og er hræðsluáróður. Fólki er illa brugðið og reyna að nota sér ástandið og fá fólk til að mæta í búðina til þeirra og hamsta lýsir innræti sem ég vil ekki nefna með orðum.


mbl.is Ótti gripur um sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu hissa á því að píslarvottarnir Baugsmenn reyni að hamra á þessu? Þeir vilja að sjálfsögðu að fólk verði ennþá reiðara út í erkióvinina Davíð Oddsson og Geir Haarde.

Að sjálfsögðu eru þetta ýkjur og ef ekki, þá er gjörsamlega út í hött að segja fólki að hamstra. Það er ekki eins og vörurnar endist lengur við hamstur, þvert á móti, og bitnar mest á þeim sem hafa ekki efni á að hamstra.

Krónan kemur út sem sigurvegari eftir þetta væl í Bónusmönnum.

Magnús Ó. (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 19:57

2 identicon

mjög amerískt og lélegt trikk til að berja á Davíð Oddsyni

jonas (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 20:12

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

svolítið sérstakt að bónusmenn skuli hvetja til þess að almenningur kaupi íslenskt en bónus hefur nefnilega verið aðalhvatinn að gjaldþrotum íslenskra matvælafyrirtækja s.l áratug eða svo með undirboðum að utan.... 

Óskar Þorkelsson, 3.10.2008 kl. 20:30

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég held að þessar fréttir af gjaldeyrisskorti séu nú bara rétt greining á stöðunni hjá okkur.

Hins vegar verður ríkisstjórnin að fara niður í Seðlabanka og segja bankanum að útvega gjaldeyri.

Ég held að við megum ekki einblína á hlut Davíðs í þessu sambandi. Það hjálpar ekkert.

Annars heyrði ég einn góðan í dag: Krónan á að heita NEÐRA.

Þá er hægt að tala um Efru og Neðru!

Jón Halldór Guðmundsson, 3.10.2008 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 818110

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband