Þar fór flokkslíki í hundskjaft eins og maðurinn sagði.

Örlög Frjálslyndaflokksins eru ráðin. Jón Magnússon og liðið frá Nýju afli hefur yfirtekið flokkinn. Formaðurinn er nú í gíslingu þess hóps og svo mun verða þar til hann verður settur af og Magnús Hafsteinsson kosinn formaður.

Þá geta þeir félagar og kverúlantar Jón Magnússon og Magnús Hafsteinsson hafist handa við að búa til agnarsmáan kynþáttafordómaflokk og hafi boðun fagnaðarerindis.

Þegar kemur að næstu kosningum munu þeir síðan átta sig á að flokkurinn lifði á persónufylgi Guðjóns Arnars og Kristins á Vestfjörðum og mun hverfa með 2% fylgi í næstu kosningum.

Jón Magnússon er maður sem alltaf hefur ofmetið stöðu sína og hæfileika og þess vegna mun hann hverfa af þingi þegar hann getur ekki flotið inn sem viðauki við þá vestfirðinga.


mbl.is Kristinn undrast ákvörðun formannsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

þetta held ég að sé rétt tilgetið hjá þér Jón. 

Óskar Þorkelsson, 29.9.2008 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818095

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband