Möppudýraverksmiðan eða ömurleg lög.

Þetta er undarlegt. Aftur og aftur koma upp tilvik þar sem unnið er með fólk, sálir og tilfinningar eins og þær séu dauðir hlutir. Ég ætla þessu fólki sem vinnur í Útlendingastofnun að það sé jafn tilfinningalaust og einsýnt og virðist þegar svona úrskurðir birtast.

Ég ætla að frekar sé sú löggjöf sem við búum við sé gamaldags, einsýn og fordómafull. Ef svo er er ástæða fyrir stjórnmálamenn að taka hana upp og leggja inn nýja og aukinn vinkil á það mannlega í hverju máli fyrir sig.

Eins og þetta mál er kynnt hér lítur helst út fyrir að galið fólk sé í vinnu hjá þessari ágætu stofnun en ég vona að svo sé ekki og í það minnsta trúi ég að lögin búi því jafn ömurlegt starfsumhverfi og þessi úrskurður ber vott um.


mbl.is Kom 17 ára – sendur úr landi 23 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Möppudýraverksmiðja" sagðiru. Þetta er svona næstum því jafn slæmt og hjá andlitslausu möppudýraráðunum í Efnahagsbandalaginu. Þar eru einmitt svona andlitslausar nefndir og embættismannaráð sem ráða meiru og meiru um líf þegnanna og athafnir þeirra. Allskonar samræmingar reglur og rugl. Er það virkilega það sem við þurfum á að halda. Það er þó kansaki ennþá aðeins skárra hér eins og sýndi sig með Kenýamanninn. Þar var það þó blessunarlega hinn lýðræðiskjörni Björn Bjarnason sem gat sem gat tekið í taumana eftir að fólkið hafði mótmælt.    

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það sér ekki fyrir enda á máli Kenýamannsins enn...en vonandi endar það farsællega. Björn setti málið í ferli þar sem efnisatriði verða skoðuð sérstaklega en það gæti allt eins endað með brottvísun ef lögum heimila ekki annað... og þar stendur hnífurinn í kúnni... lögin er meingölluð og túlkun þeirra virðist þrengd eins og hægt er.

Jón Ingi Cæsarsson, 6.9.2008 kl. 16:22

3 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Á ekki Jónína Bjartmarz dóttur handa manninum svo hann þurfi ekki að fara ?

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 818148

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband