Ljúgandi Sjálfstæðismenn.

Enn halda lygbrigslin áfram. Í gær sagði Hanna Birna að Ólafur F væri að skrökva. Í dag segir Ólafur F. að Hanna Birna gangi um ljúgandi.

Ég er sammála Ólafi að líklegt verði að telja að Hanna Birna hafi séð þetta minnisblað. Ef svo er ekki hefur hún ekki verið vakandi í vinnunni.

Ég er líka sammála Hönnu Birnu að þetta teljist minnisblað sem ekki hafi neitt formlegt gildi en tek undir með Ólafi að það lýsi samt sér áður ákveðum vilja eða skoðunum embættismanns. Hann er auðvitað að bregðast við fyrirmælum stjórnmálamanna að leggja fram tillögur um sparnað og niðurskurð.

En hvernig sem allt veltist er staðreyndin sú, að einhver er að segja ósatt. Hver það er er ekki meginmálið heldur sú hrollvekjandi staðreynd að einhver þessara Sjálfstæðismanna sem leika aðalhlutverið í þessu lygadrama er ósannindamaður. Jafnframt er það ljóst að það er Sjálfstæðismaður því Ólafur F er ekkert annað en uppalningur þess flokks og þar lærði hann til stórnmálaþátttöku.


mbl.is Sakar Hönnu Birnu um ósannindi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818143

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband