Kjósendur munu aldrei vita hvor segir satt.

Það gengur á með skeytum milli fyrrum samstarfsaðila í fráfarandi meirihluta í Reykjavík. Þetta er ekki ólíkt þeim skeytum sem gengu þegar Sjálfstæðis - Framsóknarmeirihluti hinn fyrri sprakk. Þá gekk á með ásökunum á báða bóga og kjósendur fengu aldrei að vita hvað var satt og hvað logið.

Þannig er það núna líka.... og kjósendur í Reykjavík sitja uppi með vafan.... og hafa ekki hugmynd um hvað er satt og hvað er logið í þessum dæmalausa farsa.

Mér þykir líklegt að flestir aðaleikarar þessa farsa hverfi úr pólitík að tveimur árum liðnum.... kjósendum er ekki bjóðandi það sem við höfum séð og heyrt að undanförnu.


mbl.is Ólafur F. Magnússon: Stöðvaði brottrekstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekkert að marka Ólaf hann er ruglaður og hefur verið lengi.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 08:44

2 identicon

Það er borgarstjóri/borgarráð sem rekur og ræður. Furðulegar játningar dag eftir dag.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 11:55

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Ég verð nú að segja að það er eitthvað mjög skrítið í gangi. - Ég er hrædd um að þarna hafi Ólafur F. gengið of langt.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.8.2008 kl. 21:44

4 Smámynd: Páll Jóhannesson

,,Kjósendur munu aldrei vita hvor segir satt". Kjósendur geta gengið að því sem vísu að hvorugur hefur sagt satt. Báðir ljúga

Páll Jóhannesson, 19.8.2008 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 818123

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband