Komin haustbragur á hunangsflugurnar.

Old lady Fór aðeins í Lystigarðinn í dag. Það var heitt og sól. Ég held að ég hafi aldrei séð eins mikið af hunangsflugum þar eins og núna. Það var minna um geitunga en þá hef ég varla séð í sumar. Þó var eitt blóm sem var þakið geitungum en annars voru hunangsflugurnar allstaðar, þó ekki á geitungablóminu.

En það er kominn haustbragur á flugurnar og skæru litirnir sem einkenna þær á vorin og fyrri hluta sumars eru að hverfa en í þess stað eru komnir daufari og viðurlegri litir eldri borgara sem hafa lifað hátínd lífsins. Þessi viðurlega frú sló samt ekki slöku við við hungangssöfnunina og mátti ekki vera að því að líta upp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Já, það haustar senn. - Heldurðu að þetta verði veðusælt haust?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.8.2008 kl. 00:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband