10.4.2008 | 12:46
Guantanamo Föroyar.
Ég held að flestir Íslendingar séu leiðir og sárir í garð vina okkar í Færeyjum. Mannvonskan og óþverrahátturinn á bak við þessa vistun er í anda vanþróaðra ríkja í mannréttindamálum. Auðvitað er nauðsyn á einangrun í sumum málum og í þessu tilfelli finnst flestum út í hött að vista mann í einangrun í 170 daga.
Magnús Leópodsson lýsti því í Kastljósi hvernig einangrunarvist fór með hann saklausan í Greifinnsmálinu. Svona á ekki að sjást hjá þjóðum sem telja sig siðmenntaðar.
Ég persónulega er hissa á að slík mannvonska skuli sjást í eyjunum grænu, þar sem annars ríkir fagurt og friðsælt mannlíf. Þetta minnir á hugarfarið sem býr að baki hjá Bush og kumpánum hans í mannréttindabrotum á Kúbu... þar sem tugum manna er haldið án dóms og laga.
Ég er viss um að Færeyingum langar ekkert til að vera bornir saman við þá mannvonsku.
![]() |
Löng einangrunarvist Íslendings óviðunandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 819309
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru nú Danir, sem standa á bak við þessa mannvonzku. Það hefur komið fram, að færeyskir lögreglumenn hafi reynt að gera Íslendingnum lífið bærilegra. Það er eitthvað mikið að þessarri dönsku konu, sem er saksóknari í málinu.
Stebbi (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 13:06
Var Brimarhólmur fluttur til Færeyja? Það virðist vera.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 16:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.