Bulliđ í Birni. Grundvallarmunur á ađferđum.

Ţetta er ţvćla í Birni. Allir muna hvađa međferđ umhverfissinnar fengu ţegar ţeir gengu niđur Snorrabraut međ einn bíl á undan sér. Lögregla gerđi á ţá árás...snéri niđur menn, brutu rúđu í bílnum og drógu út bílstjóra.

Rökin... voru ađ valda hćttu á tengibrautinni Snorrabraut... sennilega rétt hjá ţeim en ađgerđir nokkuđ harkalegar miđađ viđ tilefni.

Ađgerđir vörubílstjóra eru margfallt meiri og hćttulegri.... lögregla snuddar í kringum ţá og gefur ţeim í nefiđ.

Niđurstađa..... lögregla og dómsmálaráđherra eru hrćddir viđ vörubílstjóra...

Eđa ţannig lítur ţađ út í augum leikmanns sem sér ţetta svona í fjarlćgđ.


mbl.is Segir mótmćlendum ekki hafa veriđ mismunađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Segđu, ţađ er löngu tímabćrt ađ stöđva ţessi mótmćli, í eitt skipti fyrir öll. Í ríki ţar sem tjáningarfrelsiđ er algjörlega óheft, á ekki ađ ţurfa ađ brjóta lög bara til ţess ađ koma skođunum sínum á framfćri. Fólk hefur allar ađrar leiđir fćrar til ţess ađ koma skođunum sínum á framfćri.

Jóhann Pétur Pétursson, 10.4.2008 kl. 14:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 818129

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband