18.3.2008 | 07:40
Guðni í framboð ? Framsóknarfylgið farið til útlanda ?
Þetta eru ánægjuleg tíðindi fyrir formann Framsóknarflokksins. Að það mæti 360 manns á fund hjá formanninum eru auðvitað merkileg tíðindi. Það væri fróðlegt að vita hvenær hafa mætt svo margir á fundi flokksins á Íslandi síðustu ár. Þetta eru lítið færri en kjósa flokkinn á höfuðborgarsvæðinu.
Þetta verður örugglega til þess að Brúnastaðabóndinn íhugar að bjóða sig fram á Kanarí. Stjarna hans er hnigin til viðar á Íslandi en skín skært við Afrikustrendur. Auðvitað eiga menn að bjóða sig fram þar sem fylgið er.
Að vísu kemur ekki fram með afgerandi hætti að þessir 360 hafi verið íslendingar en það má kannski gera ráð fyrir því. í það minnsta er þarna komin skýring á af hverju fylgið hjá Framsókn er aðeins að mælast 7% hér á landi. Líklega eru Framsóknarmennirnir flúnir land að verulegu leiti. Kannski segir það okkur eitthvað um 12 ára valdaferil flokksins síðustu þrjú kjörtímabil á undan þessu sem nú stendur.
Guðni á Kanarí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón. Hafi þeir verið að flýja Framsóknarflokkinn.
Þá hefur þeim ekki litist betur á aðra íslenska stjórnmálaflokka. kv. Gissur
Gissur Jóhannesson k.t.131228 3689. (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 08:38
Hvað eru framsóknarmenn að gera á Hundaeyjum? Gaman af fjölda fundargesta sem rímar vel við skoðanasnúning flokksins.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.