16.3.2008 | 19:53
Ekki mćta á olympíuleika.
Ţađ getur auga leiđ. Sterkustu mótmćli sem hćgt er ađ hafa frammi í ţessu máli er ađ ţjóđir heims mćti ekki til Kína á olympíuleika. Kínverjar eru skíthrćddir viđ almenningsáltiđ ţví tengdu og ţeim er nauđsyn á góđu veđri á vesturlöndum ef efnahagsundriđ á ađ ganga upp.
Enn ţađ er stađreynd, Kína er trénađ kommúnistaríki sem fer sínu fram. Auđvitađ hrynur ţetta einn daginn eins og í Sovét en ţađ gćti veriđ langt í ţađ. Varla gerist ţađ innanfrá eins og gerđist í Sovétríkjunum sálugu, til ţess eru kínverjar allt of beygđir undir vöndinn. Vonin er í ţví fólgin ađ ţeir neyđist til ađ breyta til ađ verđa ekki útskúfađ af ţjóđunum. En ég óttast ađ svo fari ekki, gróđavonin heldur vesturlöndum ađ taka á ţessum málum, eins og í Ísrael.
Komust ekki til Tíbet | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 818828
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig vćri ađ mćta og mótmćla á stađnum?
Sporđdrekinn, 16.3.2008 kl. 20:02
Ég er jafn ósammála ţví ađ láta Ólympíuleikana líđa fyrir stjórnmál og ég var 1980 ţegar Bandaríkjamenn og fleiri fóru ekki til Moskvu. Viđ ćttum ađ muna út af hverju ţađ var. Jú, Sovétríkin afsökuđu innrás í Afganistan međ ţví ađ lögleg stjórn landsins hefđi beđiđ ţá um hjálp. Og gegn hverjum? Jú, Talibönum, hinum sömu sem Bandaríkjamenn studdu ţá en hafa nú herjađ gegn í sjö ár.
1984 fóru Sovétmenn ekki til Los Angeles ef ég man rétt. Og skilađi ţetta einhverju? Nei, engu nema ađ stórskađa besta "friđarferli" sem býđst á ţessari hátíđ sem á ađ vera hátíđ griđa, hvar sem hún er haldin.
Ólympíuleikarnir í Berlín 1936 voru notađir miskunnarlaust til áróđurs fyrir Hitler og viđurstyggilegustu villimennsku okkar tíma. Blindni, barnaskapur og roluháttur vesturveldanna gagnvart Hitler voru skelfileg, en ţađ hefđi samt ađ mínum dómi veriđ fráleitt ađ sniđganga Ólympíuleikana 1936.
Stóru mistökin gagnvart ţví hvar Ólympíuleikarnir eru haldnir eru gerđ ţegar ákveđiđ er hvar ţeir eigi ađ vera. Rétti tíminn til ađ ţrýsta á kínverja var ađ neita ţeim um ađ halda leikana fyrr en ţeir hefđu uppfyllt skilyrđi um mannréttindi. Ţađ var ekki gert og fráleitt ađ fara ađ gera ţađ nú, ţví ţađ vćri í algeru ósamrćmi viđ ţađ ađ leyfa ţeim yfir höfuđ ađ halda leikana.
Tíbet hefur veriđ jafn hernumiđ og kúgađ í hálfa öld og sú stađreynd hefur legiđ ljós fyrir, svo og ofríki og mannréttindabrot kínverskra stjórnvalda.
Ómar Ragnarsson, 16.3.2008 kl. 20:21
Sćll Jón, ég er sammála ţér ađ viđ eigum ađ mótmćla svona framferđi hvort heldur sem er í Kína eđa annarstađar. Hins vegar er ég ósammála ţér međ Ólympíleikana. Ţetta var gert 1980 og aftur 1984 í kalda stríđinu og var engum til sóma. Ađ nota saklausa íţróttamenn í pólitískum tilgangi er ekki sćmandi ađ mínu mati auk ţess sem ég held ađ ţađ geri bara illt verra. Ţađ heldur aftur af kínverjum vitandi ađ vestrćnt fréttafólk flykkist til ţeirra á nćstunni.
Lifđu heill.
Víđir Benediktsson, 16.3.2008 kl. 20:23
100% sammála ţér Jón Ingi, gróđavonin fćlir hinn vestrćna heim frá ţví ađ styggja Kínverja. Annars held ég ađ almenningur sé alveg til í ađ sýna stuđning. Hvernig vćri ađ mótmćla fyrir framan kínverska sendiráđiđ? Ég er til....
Imba sćta (IP-tala skráđ) 16.3.2008 kl. 20:25
Sé ađ viđ Ómar höfum veriđ ađ skrifa nánast á sömu mínútunni og erum greinilega sammála, hefđi getađ sparađ minn pistil ef ég hefđi beđiđ í tvćr mínútur.
Víđir Benediktsson, 16.3.2008 kl. 20:26
Víđir! ţú biđur bara Jón Inga ađ eyđa ţinni fćrslu og máliđ er dautt .
Spurningin er hins vegar hvernig eigum viđ ađ mótmćla framferđi Kínverja?. Heimurinn ţorir ekkert ađ gera, af hverju? Jú ţví um leiđ og fólk hneykslast á framferđi Kínverja notfćrir ţađ sér án ţess ađ hafa samviskubit eitt augnablik ódýrt vinnuafl ţeirra af ţví ađ ţeir fá svo munađarvörurnar sínar svo ódýrar vörur sem all flestir Kínverjar hafa ekki efni á ađ kaupa og eiga. Ekki einvörđungu ódýrt vinnuafl heldur barnaţrćlkun líka, ţađ er stađfest, ţví miđur. Í fyrsta lagi átti aldrei ađ gefa Kínverjum kost á ađ halda ţessa ólympíuleika, fyrr en ţeir vćru búnir ađ taka til í sínum ranni.
Páll Jóhannesson, 16.3.2008 kl. 21:05
Ég ćtla mér ađ vera ósammála ţér í dag kćri Jón. ÓR er međ ansi góđan vinkil.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 16.3.2008 kl. 22:36
Ég er ekki ađ tala um ađ fella niđur leikana... fćrum ţá á stađ ţar sem ţeir hafa veriđ haldnir áđur og keyrum ţá ţar. Kínverjar hafa ekkert međ ţá ađ gera enda reikna ég međ ađ íţróttamenn hafi takmarkađan áhuga á ađ mćta til svona landa.
Jón Ingi Cćsarsson, 16.3.2008 kl. 22:36
Tek undir sjónar miđ Ómars Ragnarssonar. Íţróttir eiga ađ mynda samband milli ţjóđa og gera ţađ oft á tíđum.
Jón Halldór Guđmundsson, 17.3.2008 kl. 13:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.