Þetta er Ísland.

Djúpidalur Djúpidalur, fagur og hreinn í birtunni í dag. Orðinn aftur eins og hann var fyrrum, en Djúpadalsáin ruddi af sér stíflu og vatnið steyptist ofan í Eyjafjörðinn og lónið hvarf. Lukka að enginn slasaðist í þeim hamförum.

Jarðvegsstíflan náði því ekki að verða tveggja ára þegar áin ruddi henni frá. Vonandi vanda menn sig betur og læra af þessu að það þarf að vanda til verka og sjá fyrir íslenska náttúru og þann kraft sem í henni býr. Þá verða mannanna verk stundum smá og standa ekki í vegi fyrir ofurkröftum sem leysast úr læðingi þegar landið okkar yglir sig.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 818079

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband