Brennandi fley.

Sjálfstæðisflokkurinn logar stafnana á milli. Borgarfulltrúar eru á harðaflótta undan fjölmiðlum og nú er búið að etja gamla góða Villa á foraðið. Hann er alveg eins og auli á fréttamannafundi og maður er eiginlega hugsi eftir þetta allt saman.

í Valhöll hafa menn komist að niðurstöðu um ekki neitt. Aldrei hefði mér dottið í hug hér áður að Sjálfstæðisflokkurinn gæti orðið jafn aumur og hallærislegur í nokkru máli. Villi klúðrar og klúðrar og eina von flokksins til að reisa við var að hann axlaði ábyrgð og hætti. En svo er ekki og því vita menn að það er staðfastur ásetningur Sjálfstæðisflokksins að hanga á völdunum, rúnir trausti með ónýtan borgarstjóra í brúnni.... svona er nú það. Minnir á gamla textann.... "Dead man walking " en það má svo sannarlega segja um þessa tvo kumpána í pólitík.

En gamli góði Villi ætlar að halda áfram og borgarbúar sitja uppi með logandi Sjálfstæðisflokkinn og hinir borgarfulltrúarnir flýja um kjallarainnganga.. er þetta ekki pínlegt.


mbl.is Fundi sjálfstæðismanna lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Stolt siglir fleyið mitt...

Auðun Gíslason, 12.2.2008 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 818129

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband