1.2.2008 | 20:18
Stórundarlegar niðurstöður.
Þá sögðust 27% þeirra, sem tóku afstöðu, vera ánægð með nýjan meirihluta í borgarstjórn, 62% sögðust vera óánægð og 11% sögðust hvorki ánægð né óánægð. Svo eru 16% Reykvíkinga ánægð með nýjan borgarstjóra... 64 % óánægð, 24 % hvorki né.
Mér finnast þetta merkilegar niðurstöður. Ég er eiginlega stórhissa hversu margir segjast ánægðir með nýjan meirihluta. Það finnst mér óverðskuldað miðað við allt og allt.
Og svo að 16% segist ánægðir með nýjan borgarstjóra. Hann getur vel við unað og mér kemur nokkuð á óvart hversu mikils trausts hann nýtur eftir allt saman.
Kannski er 27% meirihlutinn og 16% borgarstjórinn glúrnari en marga grunaði.
Fáir ánægðir með nýjan meirihluta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spurningarnar voru reyndar dálítið einkennilegar, sumar hverjar. Hvað var t.d. átt við þegar spurt var hvort fólk væri ánægt með borgarstjórann? Var verið að spyrja um hvort fólk væri ánægt með störf hans, eða var verið að spyrja menn hvort þeir væru ánægðir með að hann væri orðinn borgarstjóri, eða eitthvað allt annað? Hafi gallúpmenn verið að spyrja um ánægju með störf borgarstjóra finnst mér það fullkomlega ósanngjarnt, sama um hvern er að ræða. Menn verða að hafa fengið að sitja lengur á þeim stól en í fáeina daga áður en þeir fara í frammistöðumat hjá almenningi.
Helgi Már Barðason, 2.2.2008 kl. 17:27
Aha! Þetta var þá bara óviðurkvæmileg spurning hjá Gallúpi?
Jón Halldór Guðmundsson, 3.2.2008 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.