Ekki trúverðugt.

Framsóknarmenn hafa löngum verði taldir reka vafasama pólitík og oft hefur þeim verið núið um nasir að þeir væru spilltir og fyrirgreiðslufúsir. Vafalaust er margt af því rétt sem um þá hefur verið sagt og þrásetur þeirra í ríkisstjórnum og við valdapottana hafa farið illa með siðgæði margra þeirra.

En hér ætla ég að draga mörkin. Þó svo margt megi um Framsóknarmenn segja trúi ég ekki að þeir hafi notað fjármuni flokks og stuðningsaðila til að kaupa föt á mannskapinn.

Þetta held ég að sér algjörlega útilokað og ég hreinlega skil ekki hvað Guðjóni Ólafi gengur til annað en reyna að grafa undan oddvita flokksins í Reykjavík. Hann óttast að hann verði undir í baráttunni um brauðin í framtíðinni og þá hentar að nota kjaftasögu sem gengur til þess....´

Líklega er þetta bara valdabarátta í sinni sóðalegustu mynd...enda persónur og leikendur þekktir af ýmiskonar ósvífni... í það minnsta sakleysislegur aðaleikari...Guðjón Ólafur


mbl.is Gagnrýnir fatapeninga framsóknarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Þegar Framsókn er annars vegar - þá er ekkert sem kemur á óvart

Páll Jóhannesson, 19.1.2008 kl. 14:03

2 identicon

Erum við farnir að vorkenna jarðneskum leyfum frammara? Úff, Bingi á förum.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 19:19

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta lofar góðu.. skyldi Bingi fara í samfylkinguna eða frjálsa ?

Óskar Þorkelsson, 19.1.2008 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband