Flottur íţróttamađur.

Oft hef ég veriđ ósáttur viđ val á íţróttamanni ársins. Ţó var kjöriđ á síđasta ári mjög sanngjarnt og til sóma. Alltaf er ég svolítiđ hrćddur viđ ţađ ţegar íţróttafréttamenn eru ađ kjósa íţróttamann ársins. Stórstjörnudýrkun ţeirra gengur úr hófi og ţađ er eimitt ţađ sem hefur gert ţađ ađ verkum ađ mér hafa ţeir stundum veriđ mistćkir viđ ţetta val.

En núna hitta ţeir naglann ţráđbeint á höfđuđiđ. Ađ mínu mati kom enginn, ađ öllum ólöstuđum, til greina í ţessu vali nema Margrét Lára. Stórkostlegur íţróttamađur, hógvćr, ákveđin og međ sérstaklega fallega framkomu jafnt á velli sem utan hans.

Ég er sem sagt afar glađur fyrir hönd íslenskra íţrótta og sérstaklega ađ kvennaknattspyrnan hafi loks fengiđ ţá athygli og sóma sem er auđvitađ hluti af ţessu vali.

Til hamingju Margrét Lára.


mbl.is Margrét Lára íţróttamađur ársins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu semsagt ađ segja ađ Margrét Lára sé ekki stórstjarna

Björn Jónsson (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 21:33

2 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

ég er ađ segja ađ hún er ţarna vegna getu og hćfileika...hefur veriđ afar góđur íţróttamađur og grein sinni til sóma. Hún er aftur á móti ekki tilbúin fjölmiđlastórstjarna sem er hampađ endalaust eins og sumum ónefndum er hampađ af íţróttamönnum ţó svo ţeir séu lítiđ meira en međalskussar nú um stundir.

Jón Ingi Cćsarsson, 29.12.2007 kl. 01:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband