Vetrardagur og skammdegisbirta

World of colors Í dag var sérlega fallegt við Eyjafjörðinn. Logn og heiðríkt og 10 stiga frost. Það spáir umhleypingum þannig að ekki er von til að fjallasýn inn fjörðinn verði jafn fögur og í dag. Það styttist í skemmstan sólargang og bráðum kemur vor í dal. Ekki þarf að kvarta undan vetrarríki og snjórinn hefur varla orðið annað en lítilsháttar sýnishorn í vetur.

Myndin er tekin í hádeginu í dag við Leiruveginn. Fjöllin í fjarlægð speglast í lognkyrrum vatnsfletinum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf jafn flottar hjá þér ljósmyndirnar!!!!!
Hér var svo mikið rok í gærkvöldi að ég gat ekki sofnað og horfði á sjónvarpið!

Ása (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 10:14

2 Smámynd: Páll Jóhannesson

Flottar myndir hjá þér eins og vanalega. En er ekki fjörðurinn alltaf fallegur?

Páll Jóhannesson, 11.12.2007 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 819285

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband