10.12.2007 | 23:15
Vetrardagur og skammdegisbirta
Í dag var sérlega fallegt við Eyjafjörðinn. Logn og heiðríkt og 10 stiga frost. Það spáir umhleypingum þannig að ekki er von til að fjallasýn inn fjörðinn verði jafn fögur og í dag. Það styttist í skemmstan sólargang og bráðum kemur vor í dal. Ekki þarf að kvarta undan vetrarríki og snjórinn hefur varla orðið annað en lítilsháttar sýnishorn í vetur.
Myndin er tekin í hádeginu í dag við Leiruveginn. Fjöllin í fjarlægð speglast í lognkyrrum vatnsfletinum.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf jafn flottar hjá þér ljósmyndirnar!!!!!
Hér var svo mikið rok í gærkvöldi að ég gat ekki sofnað og horfði á sjónvarpið!
Ása (IP-tala skráð) 11.12.2007 kl. 10:14
Flottar myndir hjá þér eins og vanalega. En er ekki fjörðurinn alltaf fallegur?
Páll Jóhannesson, 11.12.2007 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.