Deiliskipulag í fullu gildi.

Þetta er sérkennileg frétt. Það er byggingafulltrúinn á Akureyri sem fellir byggingaleyfi Glerártorgs  tímabundið. Verið er að bíða eftir að matsnefnd eignarnámsbóta úrskurði í deilu eigenda Glerártorgs og Svefns og heilsu. Skipulagsnefnd afgreiddi deiliskipulag vegna viðbyggingar Glerártorgs til bæjarstjórnar og þar var það samþykkt samhljóða.

Það er enginn úrskurðarnefnd byggingamála á Akureyri eins og stendur hér í fréttinni heldur felldi skipulagsstjóri byggingaleyfi úr gildi tímabundið þar til niðurstaða er fengin í eignarnámsmálið sem er að ljúka.

Kröfu Svefns og heilsu um að deiliskipulagið yrði ógilt var vísað frá og er það í fullu gildi. Deilan snýst um að Svefn og heilsa átti lítinn hluta í tengibyggingu með Glerártorgseigndum og ekki hafði náðst samkomulag um greiðslur fyrir þennan hluta.

Málið snýst alls ekki um skipulagsmál proforma og það er sérkennilegt að lesa blogg hér þar sem menn fjalla um málin af vanþekkingu og upphrópunum sem eru algjörlega út í hött.


mbl.is Byggingarleyfi fellt úr gildi á Akureyri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta skýrir máli Jón minn en fjölmiðlar fluttu þetta mál ekki með þessum hætti. Jafnvel ég lét blekkjast.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 10:12

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

ég hugsaði bara.. jæja enn og aftur Akureyri...  en gott að sannleikurinn var mun betri en fréttaflutningurinn.

Óskar Þorkelsson, 28.11.2007 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 818122

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband