Haustbirta og litir.

Sól og laufNú er náttúran í algleymingi. Hvert sem litiđ er blasir fegurđin viđ. Ţađ hefur ekki snjóađ, eđa í ţađ minnsta ekki fest á snjó á láglendi viđ innanverđan Eyjafjörđ. Ţađ snjóar á Suđurlandinu sem er óvenjulegt. Oftast nćr erum ţađ viđ hér fyrir norđan sem byrjum ađ brasa í snjónum. Samt er veđriđ búiđ ađ vera hryssinglegt hérna síđustu tvo daga. En svo birtir inn á milli og ţá má ná fínum myndum.

Ég held ađ ég sé hćgt og bítandi ađ verđa háđur ţví ađ skröltast um međ myndavélina og leita mér ađ verkefnum. Ţessi helgi var bara gjöful ţegar upp var stađiđ í ţeim bransa og ef einhver hefur áhuga á ađ kíkja á nokkur unnin eintök ţá má smella á ţessa slóđ.

http://www.flickr.com/photos/53151484@N00/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

Gífurlega fallegar myndir frćndi.  Má ég  taka af vefnum og birta hjá mér ásamt slóđinni?

Kv. ađ vestan 

Katrín, 16.9.2007 kl. 22:15

2 Smámynd: Karl Tómasson

Mikiđ eru ţetta fallegar myndir hjá ţér Jón.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 16.9.2007 kl. 23:33

3 Smámynd: Páll Jóhannesson

Flottar myndir hjá ţér.

Páll Jóhannesson, 17.9.2007 kl. 09:59

4 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Katrín...gjörđu svo vel..gaman ef ţér finnst ţetta ţess virđi

Jón Ingi Cćsarsson, 18.9.2007 kl. 21:12

5 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Takk fyrir félagar...Kalli og Palli

Jón Ingi Cćsarsson, 18.9.2007 kl. 21:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818114

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband