16.9.2007 | 09:28
Loksins....Jóhanna gerir í málum.
Undarleg tilviljun að Norðurál skuli eimitt taka eftir þessu núna. Þó ekki sé hægt að fullyrða það, þá þykir mér líklegt að þetta sé ekki að gerast á þessari stundu að erlendir verktakar séu að vinna þar og víða um land. Það sem er að gerast er að fyrirtæki sem hafa stundað þessa ljótu iðju óttast að félagsmálaráðherrann nýji muni ekki sitja og horfa í gaupnir sé og ekkert sjá eins og Framsóknarforveri hennar.
Fyrirtækin vita að Jóhanna Sigurðardóttir mun grípa til ráðstafana og stöðva þessa ósvinnu sem gráðugir fyrirtækjarekendur víluðu ekki fyrir sér að nota.
Það er greinilegt að stjórnvöld á Íslandi hafa vaknað á ýmsum sviðum. Menn ætla ekki að færa doða Framsóknarflokksins með sér í nýja ríkisstjórn og sama hvert litið er í stjórnkerfinu sjá menn að verið er að taka á ýmsum vanda sem látinn var viðgangast í fyrri ríkisstjórn. Síðast í gær var Framsóknarflokknum kennt um óstandið á almannatryggingum landsins. Það gerði að vísu einn að skjólstæðingum Sjálfstæðisflokksins og mér fannst heldur lítið leggjast fyrir kappann. Það var auðvitað rétt hjá honum að Framsókn var með málaflokkinn en Sjálfstæðisflokkurinn bar jafn mikla ábyrgð.
En nú eru nýjir tímar og Framsókn horfin á braut og í hennar stað eru komnir ferskir og öflugir ráðherrar Samfylkingarinnar og það skiptir öllu máli.
Norðurál rifti samningi við pólskt verktakafyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta afar skrítið. Þarna eru búnir að vera pólskir verkamenn að störfum inni á álverslóð Norðuráls í á annað ár. Getur verið að forsvarsmenn verksmiðjunnar skipti sér ekki af því þó að þarna séu menn sem eru kennitölulausir og ótryggðir mánuðum saman?
Mér finnst þetta dularfullt mál.
Jón Halldór Guðmundsson, 16.9.2007 kl. 12:50
Öll svona mál eru dularfull. Og verra verður það þegar allt verður gert upp við verklok.
Wolfang
Eyjólfur Jónsson, 16.9.2007 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.