SUF hvað er nú það ?

Samband ungra framsóknarmanna var eitthvað sem lítið sást til meðan Framsóknarflokkurinn át úr lófa Sjálfstæðisflokksins og seldi allar sínar hugsjónir og stefnur.  Þetta varð til þess að Framsóknarflokkurinn nánast hvarf og í SUF heyrðist aldrei.

Nú spretta ungframmarar fram og  lýsa yfir áhyggjum af stefnuleysi ríkisstjórnarinnar. Einnig tala þeir um að ráðherrar hangi á stólum sínum án hugsjóna. Hvaða - hvaða...þessi ríkisstjórn er búinn að vera í rúmlega 100 daga...frammarar sátu í stólum sínum í 3500 daga og notuðu þá til að búa til þá mestu spillingar og fyrirgreiðslusögu síðustu áratuga...

Það er vona að ungliðar Frammara stynja enda hafa þeir ekkert mátt segja eða gera síðustu ár því það var ekki við hæfi undir stjórn Halldórs að Framsóknramenn hefðu skoðun.


mbl.is SUF lýsir yfir áhyggjum af stefnuleysi ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

,,eftir höfðinu dansa limirnir", en nú er ekkert höfuð til að stjórna  svo að nú hlaupa ungliðarnir út um allar koppagrundir eins og beljur á vorin .

Páll Jóhannesson, 9.9.2007 kl. 22:49

2 identicon

Sæll Jón minn

Ég sé alltaf meira og meira að þér þykir vænt um Framsóknarflokkinn. Hvað varðar athugasemdina um að Framsókn hafi étið úr lófa íhaldsins, Þá verðið þið í Samfylkingunni að passa að það sama gerist ekki fyrir ykkur.

mbk.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 23:51

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég held að það sé ekki mikil hætta á því að Samfylkingin éti molana frá Sjöllunum.. flokkurinn er of stór til þess.. hann er of sundurleytur til þess ( ekki bara sauðir eins og í framsókn) og Samfylkingin hefur stefnu ólíkt Framsókn sem bara hafði það á stefnuskrá að vera í stjórn og tók því öllu möglunarlaust frá sjöllunum.

Framsókn = riðuveiki

Óskar Þorkelsson, 10.9.2007 kl. 08:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 818141

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband