Vinnubrögð Halldórs Ásgrímssonar

Brottrekstur fréttamanns af Stöð 2 er auðvitað rökrétt afleiðing þess að ráða flokkshest til starfa sem fréttastjóra. Steingrímur þessi er kominn úr Framsóknarflokknum þar sem þessi vinnubrögð hafa viðgengist lengi. Halldór Ásgrímsson var búinn að flæma í burtu alla þá sem ekki voru viðhlægendur hans og þetta er auðvitað nákvæmlega það sama.

Steingrímur þessi er aðeins að vinna eins og hann kann og líklega telur hann að besta fréttastofan verði ef allir þar eru vinir hans og viðhlægendur. Framsóknarflokkurinn var drepinn með þessu vinnulagi og líklega fer fréttastofa Stöðvar 2 sömu leið.

Það var komið í hálmæli að styttast færi í að stöðin gæfist upp við að halda úti fréttastofu. Hvort það er rétt á eftir að koma í ljós. Ef þetta framsóknarvinnulag er eitthvað sem Steingrímur ætlar að viðhafa verður ekki langt þangað til eigendur stöðvarinnar taka til sinna ráða og reka manninn. Fréttastofa sem vill vera trúverðug lætur slíkt ekki henda að fréttamenn séu reknir vegna skoðana sinna.


mbl.is Steingrímur: Ekki pólitísk ástæða fyrir uppsögn Þóru Kristínar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll

Hvernig í ósköpunum getur þú fullyrt svona? Nú er ég aldeilis hissa.

Alla vega mbk.

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband