Byltingamenn sem verða keisarar.

Það er einkennilegt hvernig sagan endurtekur sig. Það er með Castró eins og marga aðra leiðtoga sögunnar sem ná völdum í nafni þessi að auka lýðræði og vera menn fólksins. Bylting Castrós og félaga var í nafni kommúnisma og þess að steypa af stóli spilltum einræðisherra. Það tókst.

En svo í framhaldinu fengu Kúbverjar að bragða á lýðræðisást kommunistanna sem gengur út að það að halda völdum sem lengst og raka til sín auði og áhrifum. Nú er Castró, "lýræðissinni" orðinn 81 ein árs og hangir á völdum sínum eins og hundur á roði. Aldrei er kosið og landið drabbast niður og fólkið flýr. Þegar karlinn er farinn að heilsu tekur bróðirinn við og völdum haldið í fjölskyldunni.

Hver er munurinn á Castró frelsishetju og td. Stalín eða Mussolíni. Sennilega enginn, það sem þeir gera er aðeins kallað mismunandi nöfnum.  Mikið er ég fenginn að þurfa ekki að bragða á kommúnisku lýðræði.


mbl.is Kastró sagður ákveðinn í að ná fullum bata
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 818103

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband