Framsókn farin.

Þetta er afar góð niðurstaða og umhverfisráðherranum til mikils sóma. Ég hef lengi verið hissa á því að menn létu sér detta í hug að fara yfir þetta svæði með þeim hætti sem til stóð. Auðvitað bjóst maður við því að umhverfisráðherra Framsóknarflokks, Jónína Bjartmars hefði skrifað upp á þetta gæti gengið eftir. Það voru vinnubrögð Framsóknarflokksins í umhverfismálum, því miður.

Þrátt fyrir að Umhverfisstofnun og Skipulagsstofnun lögðust gegn þessum framkvæmdum um Grunnafjörð sem er friðlýst svæði þá óttaðist maður Framsóknarflokkinn. En nú er hann horfinn úr sæti umhverfisráðherra og menn geta andað léttara. Umhverfisráðherra Samfylkingarinnar mun alltaf láta náttúruna njóta vafans og vonandi eru nýjir tímar framundan í þessu málaflokki.

 


mbl.is Umhverfisráðherra hafnar veglagningu um Grunnafjörð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Heill og sæll frændi, ég hef verið leitt í sannleika um skyldleika okkar og fagna því að "finna þig"

Ég er ekki viss um að Jónína hefði skrifað upp á veglagningu um Grunnafjörð, þó framsóknarmenn hafi vissulega skapað efasemdir og tortryggni.  Það er nú svo einkennilegt að enginn flokkur er jafn lífseigur og Framsóknarflokkurinn. Mér segir svo hugur að hann verði kominn í ríkisstjórn fyrr en varir.

Fagna hins vegar þessari ákvörðun umhverfisráðherra.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 21.8.2007 kl. 23:14

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Össur er snillingur !

Óskar Þorkelsson, 22.8.2007 kl. 00:06

3 Smámynd: Páll Jóhannesson

,,Framsóknarflokkurinn farin" og kemur vonandi ekki aftur í bráð, bara svona með hagsmuni þjóðarinnar í huga.

Páll Jóhannesson, 23.8.2007 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband