17.8.2007 | 20:41
Draumsýn og óskhyggja.
Ég veit ekki hvort maður á að hlægja eða gráta yfir svona fréttum. Olíuhreinsistöð hér á landi er að mínu mati óraunhæfar, óskynsamlegar væntingar. Ég held að huglausir sveitarstjórnamenn séu að byggja upp óraunhæfar væntingar til að losna við óþægilega umræðu um ráðaleysi og dugleysi þeirra í atvinnumálum.
Það kemur aldrei olíuhreinsistöð á Vestfjörðum að eftirtöldum ástæðum.
__________________
Við eigum ekki mengunarkvóta.
Við eigum ekki næga orku
Fjárfestar setja ekki fjármagn í stöð á slíkum stað.
Samgöngur eru áhættusamar og erfiðar.
Umhverfi á Íslandsmiðum er stefnt í voða.
Ýmislegt annað mætti nefna en ég held satt að segja að sveitarstjórnamenn ættu að huga að ábyrgð sinni þegar þeir fara af stað með slíkar hugmyndir langt út úr öllu verkuleikakorti.
Óskynsamlegt að staðsetja olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allar hugmyndir sem eru raunhæfar eru betri en þessi. Er það ekki heimamanna að koma með raunhæfar hugmyndir eða hvað ? Hugmynd sem skemmir meira en hún aflar er hættuleg
Jón Ingi Cæsarsson, 17.8.2007 kl. 21:01
Ég held að þetta sé ekki svo slæm hugmynd.
Lítum nánar á mótrök Jóns C:
Við eigum ekki mengunarkvóta. - Það má fá hann með einhverjum ráðum.
Við eigum ekki næga orku. - Það má örugglega fá orku.
Fjárfestar setja ekki fjármagn í stöð á slíkum stað. - Ekki rétt minn kæri.
Samgöngur eru áhættusamar og erfiðar. - Þarf ekki að vera svo.
Umhverfi á Íslandsmiðum er stefnt í voða. - Órökstudd athugasemd.
- Sennilega er olíuhreinsunarstöð höggheld hugmynd, eftir allt saman?
Jón Halldór Guðmundsson, 17.8.2007 kl. 21:56
Ef að mín rök voru döpur þá eru þín heldur klénni... mengunarkvóta...ætlar þú að kaupa hann til að geta mengað meira ?? þetta var dálítið framsóknarlegt...viljum við eyða orku okkar sem til er í slíkan iðnað og eiga lítið eftir ?? Samgöngur eru áhættusamar og erfiðar..því verður ekki breytt...þröngir firðir viðjárverð veður og hafís..ætlar þú að kaupa annað eins og mengunarkvótan ?? ÞARF AÐ RÖKSTYÐJA AÐ OLÍUFLUTNNGAR OG IÐNAÐUR SÉU HÆTTULEG UMHVERFI....?? Það hefur líklega eitthvað farið framhjá Jóni Halldóri undanfarna áratugi..
og svo fjárfestarnir...það verður massiv andstaða við þetta í landinu...það þola fjárfestrar ekki.
Jón Ingi Cæsarsson, 17.8.2007 kl. 22:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.