Sturla fær vitrun frá himnum ?

Ja hérna. Ráherrann fyrrverandi fann allt í einu sannleikan sem honum var hulinn í meira en áratug sem hann var ráðherra. Hvað gerðist eiginlega ? Sturla er sem Aþena, stekkur alskapaður úr höfði einhvers bara við það eitt að hætta að vera ráðherra. Kannski fer hann næst í Frjálslyndaflokkinn því mér sýnist að Guðjón og félagar hafi náð skoðantengslum við hinn nýja forseta Alþingis.

Ég held nú samt að þetta sé ekki svona flókið með Sturlu og menn vilja vera láta. Ég held að þetta sé ódýr poppulismi á hátíðarstundu á stað sem hentar að segja þetta, flóknara er þetta nú ekki.

En hvað sem öðru líður þá er ég ekki ósamála þessari glænýju skoðnun Sturlu en munurinn á okkur að mér hefur fundist þetta lengi, enda ekki ráðherra í ríkisstjórn þar sem mönnum bar að hlýða og þegja.


mbl.is Sturla: Kvótakerfið hefur mistekist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Ég fagn því auðvitað að Sturla sé að viðurkenna það sem allir ættu að sjá þ.e. að kvótakerfið sé ekki að gera sig.

Ég hef meiri áhyggjur af Samfylkingunni nú þessa daganna en það heyrist ekki múkk í nokkrum þingmanni hennar um skynsamlegar breytingar á kvótakerfinu. 

Sigurjón Þórðarson, 18.6.2007 kl. 12:01

2 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Tek undir þetta hjá Sigurjóni. Vil gjarnan heyra skynsamlega umræðu um sjávarútvegsmál. Það heyrist til dæmis ekki múkk í Frjálslyndum um skynsamlegar breytingar á kvótakerfinu.

Jón Halldór Guðmundsson, 19.6.2007 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband