Ótrúlegt

Þetta er ótrúlegt að horfa upp á. Þetta skip er gamall handónýtur ryðdallur sem aldrei átti að kaupa. Ég er eiginlega steinhissa á ráðamönnum Vegagerðar að láta sér detta í hug slíkt ráðslag. Mín skoðun er sú að þó svo menn neyðist til að klára þetta verkefni, sem þegar er búið að setja í 400 millur og mikið eftir enn, verði að rannsaka málið.

Það er ekki eðlilegt að mönnum leyfist að gera slík ofurmistök án þess að rannsaka aðdraganda og ákvarðanatöku ofan í kjölinn. Hér á Íslandi er allt of algengt að menn ypti bara öxlum og láti hvað sem er ganga yfir sig. Grímseyingar vildu ekki þessa ferju og vöruðu við þessu kaupum með rökum sem bar að taka mark á. Það var ekki gert og þjóðinn á heimtingu á að vita hvers vegna einhverjir ákváðu þessa órtúlegu vitleysu og gerðu þessi mistök. Það er ekki grín að eyða hálfum milljarði í tóma dellu.


mbl.is Ráðherra: Hörmungarsaga sem kemur til með að kosta 400 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 818137

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband