Stóra kattamáliđ og sambandsleysi bćjarstjórnar.

jólin 2012-4772Meiri­hluti lands­manna er hlynnt­ur lausa­göngu katta í sínu sveit­ar­fé­lagi sam­kvćmt nýtti könn­un Maskínu. Ţar kem­ur fram ađ 64,9 pró­sent svar­enda í könn­un­inni sögđust vilja leyfa kött­um ađ vera laus­ir ut­an­dyra í sínu sveit­ar­fé­lagi og 34,1 pró­sent sögđust ekki vilja ţađ.

(mbl.is)

 

Ţađ er mikill kostur ţegar kjörnir fulltrúar eru í góđu sambandi viđ kjósendur sína og taki tillit til vilja og ţarfa ţeirra viđ ákvarđanir sínar,en til ţess ţarf ađ vera vel tengdur.

 

Stóra kattamáliđ vakti mikla athygli á landsvísu en ţá ákvađ meirihluti bćjarstjórnar ađ banna lausagöngu katta á Akureyri frá og međ 2025. 

 

Viđ slíka ákvörđun mćtti áćtla ađ bćjarfulltrúum vćri vel kunnugt um vilja kjösenda ţegar svo dramatískar ákvarđanir eru teknar.

 

Var ţađ svo hjá meirihluta bćjarstjórnar í stóra kattamálinu ?

 

Nei, sannarlega ekki.

 

Ný könnun Maskínu sýnir ađ 65% eru samţykkir lausagöngu katta og 35% á móti ţví.

 

Ţađ er ţví ljóst ađ vilji meirihluta bćjarstjórnar Akureyrar er ekki í neinum takti viđ kjósendur. 2/3 hlutar kjósenda eru ósammála meirihluta bćjarfulltrúa á Akureyri. Ţađ er aldrei gott fyrir kjörna fulltrúa ađ vera ekki í meira sambandi.

En nú skal kosiđ í vor og flestir núverandi bćjarfulltrúa ćtla ađ hćtta. Ţađ er ţví góđ von ađ inn í bćjarstjórn á Akureyri komi nýjir bćjarfulltrúar sem eru í meira sambandi viđ kjósendur sína.

 

Líklegt er ađ ţessari umdeildu ákvörđun verđi breytt.

 

Áhugamenn um ţessi mál munu vafalaust kalla eftir skođun frambjóđenda í vor.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818078

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband