20.1.2022 | 12:49
Stóra kattamáliđ og sambandsleysi bćjarstjórnar.
Meirihluti landsmanna er hlynntur lausagöngu katta í sínu sveitarfélagi samkvćmt nýtti könnun Maskínu. Ţar kemur fram ađ 64,9 prósent svarenda í könnuninni sögđust vilja leyfa köttum ađ vera lausir utandyra í sínu sveitarfélagi og 34,1 prósent sögđust ekki vilja ţađ.
(mbl.is)
Ţađ er mikill kostur ţegar kjörnir fulltrúar eru í góđu sambandi viđ kjósendur sína og taki tillit til vilja og ţarfa ţeirra viđ ákvarđanir sínar,en til ţess ţarf ađ vera vel tengdur.
Stóra kattamáliđ vakti mikla athygli á landsvísu en ţá ákvađ meirihluti bćjarstjórnar ađ banna lausagöngu katta á Akureyri frá og međ 2025.
Viđ slíka ákvörđun mćtti áćtla ađ bćjarfulltrúum vćri vel kunnugt um vilja kjösenda ţegar svo dramatískar ákvarđanir eru teknar.
Var ţađ svo hjá meirihluta bćjarstjórnar í stóra kattamálinu ?
Nei, sannarlega ekki.
Ný könnun Maskínu sýnir ađ 65% eru samţykkir lausagöngu katta og 35% á móti ţví.
Ţađ er ţví ljóst ađ vilji meirihluta bćjarstjórnar Akureyrar er ekki í neinum takti viđ kjósendur. 2/3 hlutar kjósenda eru ósammála meirihluta bćjarfulltrúa á Akureyri. Ţađ er aldrei gott fyrir kjörna fulltrúa ađ vera ekki í meira sambandi.
En nú skal kosiđ í vor og flestir núverandi bćjarfulltrúa ćtla ađ hćtta. Ţađ er ţví góđ von ađ inn í bćjarstjórn á Akureyri komi nýjir bćjarfulltrúar sem eru í meira sambandi viđ kjósendur sína.
Líklegt er ađ ţessari umdeildu ákvörđun verđi breytt.
Áhugamenn um ţessi mál munu vafalaust kalla eftir skođun frambjóđenda í vor.
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.