Niđurlútir VG eftir fjögur ár.

VGlogoŢriđji áfangi rammaáćtlunar verđur ekki afgreiddur fyrir ţinglok. Ţingsályktunartillaga um hann hefur ţrisvar sinnum verđi lögđ fram á Alţingi frá ţví umhverfisráđherra fékk rammaáćtlun í hendur fyrir rúmum 4 árum.

 

Vg er ađ enda vegferđ sína međ afturhaldsflokkunum.

 

Öll ţeirra stćrstu mál náđu ekki framgangi.  Hálendisţjóđgarđur, stjórnarskráin, rammaáćtlun og margt fleira fór á ís og verđur ekki afgreitt. Heilbrigđismálin eru í kaldakoli hjá ráđherra VG og ljóst ađ ţingmenn samstarfsflokkanna ćtla ađ kenna VG um margt ţar. Auđvitađ  bera ţeir ábyrgđ en ţeir ćtla ađ hengja ţá ábyrgđ um háls heilbrigđisráđherra og VG. Hentar vel ađ kenna VG um erfiđleikana í ađdraganda kosninga.

 

Óskaplega er ţađ dapurlegt ađ gera stjórnarsáttmála ţar sem mörg stór mál flokksins eru á dagskrá og svo í blálokin kemur í ljós ađ samstarfsflokkarnir hafa engan áhuga á ađ afgreiđa málin. Sumir mundu kalla ţađ svik en Katrín brosir og skilur tilfinningar ţeirra.

 

Hvort kjósendur VG eru jafn skilningsríkir á eftir ađ koma í ljós.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

https://www.ruv.is/frett/2021/06/09/halendisthjodgardur-ur-sogunni

Hálendisţjóđgarđur úr sögunni.

Jón Ingi Cćsarsson, 9.6.2021 kl. 13:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818229

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband