22.7.2018 | 17:15
Dúkkulísan Steingrímur Jóhann
Mikið hefur verið rætt og ritað um "hátíðarfundinn" á Þingvöllum.
Flestum er það ljóst að þar klúðraðist flest sem klúðrast gat.
Almenningur átti enga aðkomu að fundinum nema í mikilli fjarlægð undir strangri löggæslu.
Fundurinn var uppstillt grobbsamkoma þar sem elítu Íslands og Norðurlanda var boðið að sýna sig og sjá aðra.
Þjóðin greiddi þessar tæpu 100 milljónir með sköttunum sínum, greiddu fyrir eitthvað sem skilur ekkert eftir sig nema súrar minningar um mistök og leiðindi.
Ábyrgðin liggur hjá forseta Alþingis sem leiddi undirbúning þessarar samkomu.
Mistök á mistök ofan eru Steingríms.
Til að kóróna vitleysuna legst hann í duftið og biðst afsökunar á þingmönnum og almenningi sem mótmælti rasískum gesti sem mætti dulbúinn í gerfi þingforseta Danmerkur.
Hvað hefur komið fyrir þennan fyrrum sósíalista, ræðukóng og baráttumann fyrir tjáningarfrelsi og talsmanns réttlætis.
Hann hefur umbreyst í snobbaða undirlægju sem tekur form og hefðir framyfir skynsemi og réttlæti.
Hvernig breytast harðlínusossar í bleikrauðar dúkkulísur ?
Eina skýringin sem ég sér er að Steingrímur hefur verið allt of lengi á þingi, búinn að tapa öllu jarðsambandi og lifir fjarri öllum raunveruleika í snobbheimum elítunnar.
Þegar gagnrýnt er snýst hann öndverður og sér ekki raunveruleika málsins.
Það var niðurlægjandi að sjá forseta Alþingis biðjst afsökunar á löndum sínum, sem mótmæltu friðsamlega, mistökum hans.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Steingrímur með steiktan haus,
stóð í berjalyngi,
skrölt í kolli, skrúfan laus,
með Skrattanum á þingi.
Þorsteinn Briem, 22.7.2018 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.