6.7.2018 | 14:05
Hver greiddi auglýsingu minnihlutaflokkanna á Akureyri ?
Það birtist skrítin auglýsing í einu Akureyrarblaðanna.
Heilsíða með fyrirspurnum til meirihluta bæjarstjórnar frá minnihlutanum.
Búið var að svara mestu af þessum fyrirspurnum á síðasta bæjarstjórnarfundi.
Minnihlutinn hélt því fram að þetta væri eitthvað sem útgefandinn óskaði eftir að fá birt, en þótti sérkennileg fullyrðing þar sem eðlileg blaðamennska hefði kallað eftir meirihlutasamkomulaginu og birt svörin sem þegar lágu fyrir, en svo var ekki.
Nú hefur sú saga gengið um bæinn að þetta sé auglýsing sem einn bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins greiddi fyrir.
Hver þetta ? ef þetta er satt og rétt.
Það ætti ekki að vera flókið að sá stigi fram og viðurkenni að hafa greitt.
Enn sérkennilegra er að Miðflokkurinn og sérstaklega VG skuli fara í þann farveg að láta sjálfstæðismenn greiða fyrir sig augýsingar.
Ef þetta er satt munu flokkarnir láta færa þetta sem styrk í bókhaldinu eins og lög gera ráð fyrir.
Akureyringar bíða spenntir eftir niðurstöðu í þessu sérkennilega máli.
Þá liggur það fyrir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins greiddi þessa auglýsingu fyrir VG og Miðflokkinn.
Endanlega niðurstaðan er að bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokkinn lét Kaupmannasamtök Akureyri greiða þessa auglýsingu.
Hvernig ætli VG og Miðflokknum líði með að frjáls félagsamtök á Akureyri séu að greiða fyrir þá pólitíska auglýsingu ?
Engin viðbrögð hafa borist frá þeim bænum enn sem komið er.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.