Sambandslaus fjármálaráðherra.

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir kröfu ljósmæðra um 18,4 launahækkun uppskrift að óstöðugleika. Í samtali við Morgunblaðið segir Bjarni:

Fjármálaráðherra virðist alveg úr sambandi við raunveruleikan og þá atburðarás sem er að eiga sér stað í launadeilum dagsins.

Hann kallar 18,4 % launakröfur ógna stöðugleika.

Hann sér ekki að launahækkanir hans sjálfs, alþingimanna og embættismanna ógni neinu.

Þar eru tölur upp á 25 - 45 % í umræðunni.

Líklega er það eitthvað allt annað og ógnar engu.

Öllum er það ljóst að fjármálaráðherra skynjar ekki samhengi hlutanna og það er áhyggjuefni þegar maður í hans stöðu er á þeim stað.

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar ( KJ ) ræður ekki við stjórnun landsins. Kjósendur hljóta að fara að kalla eftir kosningum og úrslitum sem leiða til valda ríkisstjórn sem hefur getu og vilja til að takast á við mál.

Það er eiginlega furðulegt hvað grasrót VG sættir sig við setu flokksins í handónýtri ríkisstjórn sem kemur engu í verk og forsætisráðherra sem talar út í eitt en gerir ekki neitt.

Þetta getur ekki gengið svona mikið lengur, kannski út þetta ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 818033

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband