1.7.2018 | 11:36
Fjármálaráðuneytið klúðrar málum.
Uppsagnir tólf ljósmæðra á Landspítalanum taka gildi í dag, en þær sögðu allar upp störfum vegna kjaradeildu Ljósmæðrafélags Íslands og ríkisins. Ljósmæðurnar tólf hafa kvatt vinnustaðinn með táknrænum hætti á samfélagsmiðlum með því að birta myndir af vinnuskónum sínum og starfsmannaskírteini. Allar kveðja þær með miklum trega. Enn fleiri ljósmæður hafa sagt upp á heilbrigðisstofnunum víða um land og búast má við því að uppsögnunum fjölgi enn frekar verði ekki samið fljótlega.
______________
Ríksstjórnin hefur klúðrað þessu máli rækilega.
Fjármálaráðherra klúðraði málinu með hrokafullum yfirlýsingum.
Heilbrigðisráðherra vill vafalaust vel en ræður engu, Bjarni stjórnar.
Það stefnir í mikinn vanda og ríkisstjórnin ræður ekki málið.
Það lofar ekki góðu fyrir stóru samningana í vetur.
Merkilegt langlundargeð þingflokks VG sem horfir á málin að mestu þegjandi.
Þeir erum múlbundir og algjörlega undir hælnum á Sjálfstæðisflokknum.
Svo er þarna þriðji flokkurinn sem enginn man að er í ríkisstjórn.
Lýst er eftir Framsóknarflokknum.
12 ljósmæður leggja skóna á hilluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ góði besti.
Fjármálaráðuneytið myndi fyrst klúðra þjóðarhag með að láta undan pressu starsstétta sem telja sig eiga meira inni en aðrar. Köllum eftir þessum stuðningi:
“Já, um leið og við fengjum skriflega yfirlýsingu frá heildarsamtökunum og öðrum stéttarfélögum um að þau sætti sig við að ljósmæður myndu hækka margfalt umfram aðra, þá myndi kannski margt breytast,“ sagði Bjarni.”
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2018 kl. 21:58
Sigrún - Sumir telja sig eiga miklu, miklu meira inni en aðrar og fá það í gegn án þess að þurfa að beita pressu. http://www.visir.is/g/2018180639994/manadarlaun-rikisforstjora-haekkudu-um-1-2-milljonir- Hvað finnst þér og Bjarna Ben um það?
Starbuck, 2.7.2018 kl. 02:52
Starbuck.
Lastu ekki sjálfur fréttina á þræðinum?
Sigrún Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 2.7.2018 kl. 07:37
Jú - og?
Starbuck, 4.7.2018 kl. 03:00
http://eyjan.dv.is/eyjan/2018/07/04/taetir-sig-tolfraedigogn-fjarmalaraduneytisins-um-launakjor-ljosmaedra-aumkunarverd-tilraun-til-ad-gefa-skyn-ad-krofur-ljosmaedra-seu-frekja/
Enn gerir ráðherra upp á bak.
Jón Ingi Cæsarsson, 4.7.2018 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.