Hæfniskröfur handvaldar af ráðherra ?

Ráðning­ar­ferli for­stjóra Vega­gerðar­inn­ar verður gert op­in­bert þeim fjöl­miðlum sem þess óska. Þetta staðfest­ir Lilja Al­freðsdótt­ir, sett­ur sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra í mál­inu, í sam­tali við mbl.is, en þegar hef­ur verið óskað eft­ir gögn­um frá ráðuneyt­inu. Til­kynnt var um skip­un Bergþóru Þor­kels­dótt­ir í embættið í morg­un.

Áhugaverð ráðning.

Engin auglýsing.

Engar hæfniskröfur sem snúa að verklegum framkvæmdum eða skipulagi þeirra.

Dýralæknir.

Skólasystir samgönguráðherra.

Varaformaður Framsóknarflokksins tekur sæti ráðherra og sparaði ekki lýsingarorðin.

Ráðherra virðist því vera að ráða vinkonu sína sem bókara hjá Vegagerðinni, hún hefur próf í viðskiptafræðum.

Sama hvað hver segir, hæfniskröfum var stillt upp af Sigurði Inga vegna þess að hann ætlaði að ráða vinkonu sína, sama hvað.

Hefði kannski átt að hugleiða að stilla þessu upp með þeim hætti að einhver af brottflúnum ljósmæðrum hefði passað í starfið.

Frábær, æðisleg geggjuð eins og Lilja varaformaður Framsóknarflokksins segir.

Leitt fyrir þessa annars ágætu konu að fá á sig orð fyrir að vera valin af spilltum Framsóknarflokki, þarna þekkir maður flokkinn.

 


mbl.is Ráðningarferlið verður gert opinbert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Spillintg og vinahygli Framsóknar (og Sjálfstæðisflokksins) í hnotskurn - Eitt besta dæmið þar sem allt fer saman eins og Jón Ingi segir hér.

Már Elíson, 2.7.2018 kl. 18:56

2 identicon

Það er nóg af verkfræðingum hjá vegagerðinni.  Þú þarft verkfræðing til að skipuleggja og hugsanlega stjórna framkvæmdum. Verkfræði eru hinsvegar ekki endilega heppilegasta sérfræðiþekkinginn við stjórnun á fyrirtækjum eða stofnunum. Smiður er ekki endilega heppilegasti stjórnandi húsgagnaverksmiðju.  Viðskipafræði snýst um árangusríka stjórnun á skipulagsheildum og þá skiptir ekki öllu máli um hvers konar skipilagsheild er að ræða þ.e.fyrirtæki eða stofnun.  Grein síðuhöfundar ber vitni um þekkingarleysi og fordóma.

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 2.7.2018 kl. 22:19

3 Smámynd: Már Elíson

Hér er verið að benda á spillingu og fyrirframákveðna ráðningu sem er augljós. Geturðu tjáð þig um það hlutlaust..?

Már Elíson, 2.7.2018 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband